Verkfall FÍH

Verkfall Félgs íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur EKKI staðið yfir frá í byrjun apríl svo það sé á hreinu. Vinsamlegast vandið fréttaflutning. Takk og kveðja.


mbl.is Horfi til annarra samninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Lísa Baldursdóttir

Vá hvað þú ert hógvær. Ég missti mig alveg. Morgunblaðið lýgur upp á Fíh: "Frum­varpið, verði það að lög­um, bann­ar vinnu­stöðvan­ir aðild­ar­fé­laga BHM og Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræðinga sem hafa staðið yfir frá því í byrj­un apríl." Hið rétta og sanna er að vinnustöðvun Fíh hefur staðið yfir í 16 daga frá 27. maí. Rétt er rétt en Mogganum virðist skítsama hver er hvað og hver er hvurs svo lengi sem ekki er verið að ræða gæðinga rétthærra fólksins í landinu. Ég stend á öskrinu af réttmætri reiði!

Anna Lísa Baldursdóttir, 12.6.2015 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband